Mannvirkjafréttir frá Samtökum iðnaðarins

Hraða skipulagsferlum og huga að vilja kaupenda
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, fjallaði um húsnæðisuppbyggingu á opnum fundi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Pípulagningameistarar innan SI heimsækja First Water
First Water er að byggja hátæknivædda landeldisstöð.

Blikur á lofti en góðar fréttir að við höfum þetta í hendi okkar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Dagmálum um atvinnulíf og efnahagshorfur.

Stýrihópur skipaður um endurskoðun á byggingarreglugerð
Framkvæmdastjóri SI er í stýrihópi sem ráðherra hefur skipað um endurskoðun á byggingarreglugerð.

Félagatal

Ertu með spurningu?
591 0100
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda var stofnað 1. október 1931 í þeim tilgangi að gæta hagsmuna stéttarinnar. Tilgangur félagsins er meðal annars að efla samstöðu og gæta hagsmuna félagsmanna sem og að vera málsvari greinarinnar gagnvart almenningi, öðrum hagsmunasamtökum og hinu opinbera. Þá leggur félagið áherslu á að stuðlað sé að vandaðri framleiðslu og framförum í greininni og menntamálum.
Stofnað 1. október 1931
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda var stofnað 1. október 1931 í þeim tilgangi að gæta hagsmuna stéttarinnar.
Félagsmenn
Rétt til aðildar að Félagi húsgagna- og innréttingaframleiðenda eiga skrásett fyrirtæki sem starfa í húsgagna- og innréttingaiðnaði og meistarar sem reka sjálfstætt húsgagna- og/eða innréttingaverkstæði.
Tilgangur félagsins
Tilgangur félagsins er meðal annars að efla samstöðu og gæta hagsmuna félagsmanna sem og að vera málsvari greinarinnar.