Mannvirkjafréttir frá Samtökum iðnaðarins

Stóðu vörð um hagsmuni íslenskrar framleiðslu
Sigurður Helgi Birgisson flutti erindi á fundi SA um sigur Íslands í dómsmáli Evrópusambandsins gegn Iceland Foods Ltd.

Mikill áhugi á samræmdri aðferðarfræði kostnaðaráætlana
Félag ráðgjafarverkfræðinga stóð fyrir vel sóttum fundi í Húsi atvinnulífsins.

Samkeppnishæfni þarf að vera í forgangi
Sigurður Hannesson, framkvæmastjóri SI, er í ítarlegu viðtali í ViðskiptaMogganum.

Markmið í uppnámi vegna skorts á iðnmenntuðu starfsfólki
Kristján Daníel Sigurbergsson, framkvæmdastjóri SART, skrifar um rafiðnað í grein á Vísi.

Félagatal

Ertu með spurningu?
591 0100
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda var stofnað 1. október 1931 í þeim tilgangi að gæta hagsmuna stéttarinnar. Tilgangur félagsins er meðal annars að efla samstöðu og gæta hagsmuna félagsmanna sem og að vera málsvari greinarinnar gagnvart almenningi, öðrum hagsmunasamtökum og hinu opinbera. Þá leggur félagið áherslu á að stuðlað sé að vandaðri framleiðslu og framförum í greininni og menntamálum.
Stofnað 1. október 1931
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda var stofnað 1. október 1931 í þeim tilgangi að gæta hagsmuna stéttarinnar.
Félagsmenn
Rétt til aðildar að Félagi húsgagna- og innréttingaframleiðenda eiga skrásett fyrirtæki sem starfa í húsgagna- og innréttingaiðnaði og meistarar sem reka sjálfstætt húsgagna- og/eða innréttingaverkstæði.
Tilgangur félagsins
Tilgangur félagsins er meðal annars að efla samstöðu og gæta hagsmuna félagsmanna sem og að vera málsvari greinarinnar.