Mannvirkjafréttir frá Samtökum iðnaðarins

Skortur á stefnu í innkaupum ríkisins á upplýsingatækni
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar um innkaup ríkisins á upplýsingatækni á Vísi.

Yfir 200 þreyta sveinspróf í rafvirkjun sem er metþátttaka
Sveinspróf í rafvirkjun fer fram þessa dagana hjá Rafmennt.

Málþing og vinnustofa um byggingar framtíðarinnar
Málþing og vinnustofa fara fram í Háskólanum í Reykjavík 11. júní kl. 13-17.

Nýjar evrópskar umbúðareglur íþyngjandi fyrir framleiðendur
Rætt er við Sigurð Helga Birgisson, viðskiptastjóra matvælaiðnaðar hjá SI, í Samfélaginu á RÚV.

Félagatal

Ertu með spurningu?
591 0100
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda var stofnað 1. október 1931 í þeim tilgangi að gæta hagsmuna stéttarinnar. Tilgangur félagsins er meðal annars að efla samstöðu og gæta hagsmuna félagsmanna sem og að vera málsvari greinarinnar gagnvart almenningi, öðrum hagsmunasamtökum og hinu opinbera. Þá leggur félagið áherslu á að stuðlað sé að vandaðri framleiðslu og framförum í greininni og menntamálum.
Stofnað 1. október 1931
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda var stofnað 1. október 1931 í þeim tilgangi að gæta hagsmuna stéttarinnar.
Félagsmenn
Rétt til aðildar að Félagi húsgagna- og innréttingaframleiðenda eiga skrásett fyrirtæki sem starfa í húsgagna- og innréttingaiðnaði og meistarar sem reka sjálfstætt húsgagna- og/eða innréttingaverkstæði.
Tilgangur félagsins
Tilgangur félagsins er meðal annars að efla samstöðu og gæta hagsmuna félagsmanna sem og að vera málsvari greinarinnar.