Mannvirkjafréttir frá Samtökum iðnaðarins
Tveir nýir starfsmenn hjá SI
Eyrún Arnarsdóttir og Þorgils Helgason eru nýir viðskiptastjórar á mannvirkjasviði SI.
Árleg norræn ráðstefna ráðgjafarverkfræðinga
Fulltrúar SI og Félags ráðgjafarverkfræðinga sátu Rinord ráðstefnu sem haldin var í Færeyjum.
Framlengdur frestur vegna Umhverfisverðlauna atvinnulífsins
Hægt er að skila inn tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fram til 12. september.
Langmest fjölgun í nýjum störfum hjá hinu opinbera
Ný gögn Hagstofu Íslands sýna að mest fjölgun er hjá hinu opinbera.
Félagatal
Ertu með spurningu?
591 0100
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda var stofnað 1. október 1931 í þeim tilgangi að gæta hagsmuna stéttarinnar. Tilgangur félagsins er meðal annars að efla samstöðu og gæta hagsmuna félagsmanna sem og að vera málsvari greinarinnar gagnvart almenningi, öðrum hagsmunasamtökum og hinu opinbera. Þá leggur félagið áherslu á að stuðlað sé að vandaðri framleiðslu og framförum í greininni og menntamálum.
Stofnað 1. október 1931
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda var stofnað 1. október 1931 í þeim tilgangi að gæta hagsmuna stéttarinnar.
Félagsmenn
Rétt til aðildar að Félagi húsgagna- og innréttingaframleiðenda eiga skrásett fyrirtæki sem starfa í húsgagna- og innréttingaiðnaði og meistarar sem reka sjálfstætt húsgagna- og/eða innréttingaverkstæði.
Tilgangur félagsins
Tilgangur félagsins er meðal annars að efla samstöðu og gæta hagsmuna félagsmanna sem og að vera málsvari greinarinnar.